Better town for older inhabitants

Öll vonumst við til þess að geta átt ánægjuleg og áhyggjulaus efri ár. Eldri borgarar er áberandi og fjölbreyttur hópur í samfélaginu á Seltjarnarnesi. Hópur eldri borgara 60 ára og eldri spannar um 40 ár og eru fjórðungur af íbúum á Seltjarnarnesi. Mikilvægt er að bjóða upp á fjölbreytt verkefni sem höfða til ólíkra aldurshópa. Aðstæður fólks breytast einnig með aldri og ýmis ný úrlausnarefni taka smám saman við. 

Með hækkandi meðalaldri íbúa landsins og hægum vexti nýbygginga á Seltjarnarnesi, er eðlilegt að hlutfall eldri borgara verði hærra og hærra í okkar sveitarfélagi. Flestir eldri borgarar búa á og reka eigin heimili, rétt eins og fólk á öðrum aldursskeiðum. Þessum hópi þarf að tryggja fullnægjandi framboð heppilegs húsnæði auk tækifæra til samfélagslegrar virkni, hreyfingar, fræðslu og atvinnuþátttöku með sveigjanlegum starfslokum og hlutastörfum. Með metnaðarfullum markmiðum í skipulagi miðbæjarins sjá Samfylkingin og óháðir möguleika á að bæta úr þörf á hentugu húsnæði fyrir þá sem vilja minnka við sig, án þess að þurfa að yfirgefa Seltjarnarnesið.

We want to map out, in collaboration with the council of elders and fellowship of elderly inhabitants of Seltjarnarnes, all access points of municipality services for older inhabitants with the aim to improve those access points. Our goal is to support programs for older inhabitants that prevent or reduce social isolation and add to the selection of social- and recreational programs already on offer.

Þeir eldri borgarar sem þurfa aðstoð viljum við, m.a. með aukinni velferðartækni, veita fyrsta flokks heimaþjónustu, heimahjúkrunar og geðþjónustu, sem við viljum samþætta í auknum mæli í takti við þarfir hvers og eins. Samfylkingin og óháðir leggja áherslu á að aldraðir fái stuðning til að geta lifað sjálfstæðu lífi á eigin heimili eins lengi og þeir vilja.

Samfylkingin og óháðir want to:

  • Útbúa heildarstefnu utan um alla þjónustu við eldri borgara í samráði við öldungaráð, félag eldri borgara á Seltjarnarnesi
  • Build apartments in the town center that are suitable for older inhabitants wanting to downsize their housing options
  • Improve the quality of service and support to older inhabitants in their own homes. Older inhabitants must feel safe and have trust in the services offered by the municipality  
  • Improve the social- and recreational programs on offer and make sure they appeal to a wide variety of people and interests
  • Continue support for programs that increase the physical welfare of older inhabitants, for example through the Janus project and through Grótta
  • Improve collaboration with the council of elders and the fellowship of elderly inhabitants of Seltjarnarnes
en_USEnglish