Fréttir

Betri bær fyrir okkur öll

Betri bær fyrir okkur öll

1. Guðmundur Ari Sigurjónsson Nú styttist í að við kjósum nýja bæjarstjórn á Seltjarnarnesi og er mikilvægt að íbúar noti þessi tímamót til að hugsa hvernig bæ við viljum búa í. Síðastliðin fjögur ár hafa einkennst af slæmum rekstri Seltjarnarnesbæjar þar sem tekjur hafa ekki dugað til að greiða fyrir þá þjónustu sem bærinn er að veita. Tap bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar er um 1400 milljónir og skuldir sveitarfélagsins hafa farið úr 2,3 milljörðum árið 2017 upp í rúmlega 6 milljarða árið 2021. Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn hefur reynt að bregðast við þessari slæmu rekstrarstöðu með því að m.a. fresta framkvæmdum á…
Sjá meira
is_ISIcelandic