Betri bær fyrir okkur öll

Betri bær fyrir börn
Betri bær fyrir börn
- Byggjum nýjan leikskóla strax
- Bætum skólalóð Mýró
- Fagleg menntastefna þar sem öflugir skólar, félagsþjónusta, íþrótta- og tómstundastarf hjálpast að við að efla öll börn
Betri og lifandi miðbær
Betri og lifandi miðbær
- Byggja upp íbúðir og ný verslunarrými á Eiðistorgarplaninu meðfram Nesvegi
- Deiluskipuleggja miðbæjarsvæðið með það í huga að efla mannlíf og styrkja þjónustu
Betri bær fyrir eldri borgara
Betri bær fyrir eldri borgara
- Útbúa metnaðarfulla heildarstefnu um þjónustu við eldri borgara
- Byggja upp íbúðir á miðbæjarsvæðinu sem henta eldri borgurum sem vilja minnka við sig
- Styðja við hreyfingu og félagsstarf

Af hverju kjósa Samfylkinguna og óháða?

Greinar

Betri bær fyrir börn
01/05/2022
Betri bær fyrir börn
2. Sigurþóra Bergsdóttir Við í Samfylkingu og óháðum leggjum ríka áherslu á velferð barna og fjölskyldna á Seltjarnarnesi. Við viljum byggja á þeim grunni sem hér er með því að skapa umh...
Nýr og spennandi miðbær!
01/05/2022
Nýr og spennandi miðbær!
4. Karen María Jónsdóttir Um og í kringum aldamótin síðustu hafði Seltjarnarnesbær á sér sterka ímynd og var miðbænum með Eiðistorg í broddi fylkingar oft lýst af nágrönnunum í Reykjavík...
„Nesið hefur frábæran hugljóma“
01/05/2022
„Nesið hefur frábæran hugljóma“
10. Stefán Bergmann Að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness og Umhverfisstofnunar liggur fyrir ný tillaga að útfærslu skilmála fyrir friðlandið í Gróttu og nágrenni hennar við Seltjörn...

Fólkið okkar

Frambjóðendur Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi

is_ISIcelandic