Betri bær fyrir okkur öll

Betri bær fyrir börn
Betri bær fyrir börn
- Byggjum nýjan leikskóla strax
- Bætum skólalóð Mýró
- Fagleg menntastefna þar sem öflugir skólar, félagsþjónusta, íþrótta- og tómstundastarf hjálpast að við að efla öll börn
Betri og lifandi miðbær
Betri og lifandi miðbær
- Byggja upp íbúðir og ný verslunarrými á Eiðistorgarplaninu meðfram Nesvegi
- Deiluskipuleggja miðbæjarsvæðið með það í huga að efla mannlíf og styrkja þjónustu
Betri bær fyrir eldri borgara
Betri bær fyrir eldri borgara
- Útbúa metnaðarfulla heildarstefnu um þjónustu við eldri borgara
- Byggja upp íbúðir á miðbæjarsvæðinu sem henta eldri borgurum sem vilja minnka við sig
- Styðja við hreyfingu og félagsstarf

Af hverju kjósa Samfylkinguna og óháða?

Greinar

45% hækkun á mat skólabarna
24/08/2023
45% hækkun á mat skólabarna
Nú liggur fyrir að samningur við Skólamat ehf hækkar um rúm 20% þrátt fyrir að fyrri samningur hafi verið vísitölutryggður. Það þýðir að matur skólabarna hækkar um 45% milli ára (sjá samanb...
Útsvarshækkun varði grunnrekstur
12/04/2023
Útsvarshækkun varði grunnrekstur
Bókun Samfylkingar og óháðra við afgreiðslu ársreiknings 2022 - Linkur á ársreikning 2022 neðst. Nú hefur ársreikningur fyrir árið 2022 verið lagður fram til seinni umræðu en hann ber þe...
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar
09/06/2022
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar fór fram í gær en þar var kosið í nefndir, stjórnir og ráð ásamt hefðbundinni dagskrá. Samfylking og óháðir höfðu samband við meirihlutann í aðdraganda fu...

Fólkið okkar

Frambjóðendur Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi

is_ISIcelandic