Fréttir

„Nesið hefur frábæran hugljóma“

„Nesið hefur frábæran hugljóma“

10. Stefán Bergmann Að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness og Umhverfisstofnunar liggur fyrir ný tillaga að útfærslu skilmála fyrir friðlandið í Gróttu og nágrenni hennar við Seltjörn, sem unnin var af samstarfsnefnd þessara aðila. Grótta var fyrst friðlýst 1974 að frumkvæði heimamanna. Tillaga samstarfsnefndarinnar hefur verið kynnt og rædd á fundi með bæjarfulltrúum og nefndarfólki í umhverfisnefnd og skipulags og umferðarnefnd bæjarins. Hún var all lengi í smíðum og einkennist af mikilvægi vestursvæðanna á Seltjarnarnesi fyrir mannlíf hér og í nágrannabyggðum. Ekki þarf að tíunda hér öll þau einkenni vestursvæðisins sem liggja þar að baki.. Magnús Erlendsson fv. bæjarfulltrúi kemu orðum vel…
See more
Betri bær fyrir okkur öll

Better town for us all

1. Guðmundur Ari Sigurjónsson Nú styttist í að við kjósum nýja bæjarstjórn á Seltjarnarnesi og er mikilvægt að íbúar noti þessi tímamót til að hugsa hvernig bæ við viljum búa í. Síðastliðin fjögur ár hafa einkennst af slæmum rekstri Seltjarnarnesbæjar þar sem tekjur hafa ekki dugað til að greiða fyrir þá þjónustu sem bærinn er að veita. Tap bæjarsjóðs Seltjarnarnesbæjar er um 1400 milljónir og skuldir sveitarfélagsins hafa farið úr 2,3 milljörðum árið 2017 upp í rúmlega 6 milljarða árið 2021. Meirihluti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn hefur reynt að bregðast við þessari slæmu rekstrarstöðu með því að m.a. fresta framkvæmdum á…
See more
en_USEnglish