Betri bær fyrir okkur öll

Betri bær fyrir börn
Betri bær fyrir börn
- Byggjum nýjan leikskóla strax
- Bætum skólalóð Mýró
- Fagleg menntastefna þar sem öflugir skólar, félagsþjónusta, íþrótta- og tómstundastarf hjálpast að við að efla öll börn
Betri og lifandi miðbær
Betri og lifandi miðbær
- Byggja upp íbúðir og ný verslunarrými á Eiðistorgarplaninu meðfram Nesvegi
- Deiluskipuleggja miðbæjarsvæðið með það í huga að efla mannlíf og styrkja þjónustu
Betri bær fyrir eldri borgara
Betri bær fyrir eldri borgara
- Útbúa metnaðarfulla heildarstefnu um þjónustu við eldri borgara
- Byggja upp íbúðir á miðbæjarsvæðinu sem henta eldri borgurum sem vilja minnka við sig
- Styðja við hreyfingu og félagsstarf

Greinar

Óöruggur rekstur og félagsheimilið á bið
14/01/2025
Óöruggur rekstur og félagsheimilið á bið
Þá hefur fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2025 verið samþykkt af meirihluta Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi. Fjárhagsáætlunin er endurtekið efni frá síðastliðnum árum þar sem ...
Stanslaus hallarekstur Seltjarnarnesbæjar
27/11/2024
Stanslaus hallarekstur Seltjarnarnesbæjar
Nú liggur fyrir ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2023 og er ljóst að bæjarsjóður skilar 867 milljón króna tapi en það er 115% aukning á halla bæjarins milli ára. Hallarekstur bæj...
Gerum betur
18/02/2024
Gerum betur
Nú hafa Sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 en fulltrúar Samfylkingar og óháðra greiddu atkvæði gegn tillögunni. Við höfum tekið virkan þátt í fjárhagsá...

Fólkið okkar

Frambjóðendur Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi

is_ISIcelandic