Betri bær fyrir börn

Betri bær fyrir börn

2. Sigurþóra Bergsdóttir Við í Samfylkingu og óháðum leggjum ríka áherslu á velferð barna og fjölskyldna á Seltjarnarnesi. Við viljum byggja á þeim grunni sem hér er með því að skapa umhverfi þar sem enginn verður útundan. Við teljum ríka þörf á að bæta forvarnir með því að endurreisa öflugt forvarnar- og tómstundastarf barn og unglinga, en einnig að hækka tómstundastyrk upp í 75 þúsund krónur á ári. Það skapar jákvæðan hvata til aukinnar þátttöku í íþróttum, tómstundastarfi og listum sem hefur mikið forvarnargildi í sjálfu sér.  Sum börn þurfa af ýmsum ástæðum mikinn stuðning. Önnur þurfa bara smávægilega aðstoð…
Sjá meira
„Nesið hefur frábæran hugljóma“

„Nesið hefur frábæran hugljóma“

10. Stefán Bergmann Að frumkvæði bæjarstjórnar Seltjarnarness og Umhverfisstofnunar liggur fyrir ný tillaga að útfærslu skilmála fyrir friðlandið í Gróttu og nágrenni hennar við Seltjörn, sem unnin var af samstarfsnefnd þessara aðila. Grótta var fyrst friðlýst 1974 að frumkvæði heimamanna. Tillaga samstarfsnefndarinnar hefur verið kynnt og rædd á fundi með bæjarfulltrúum og nefndarfólki í umhverfisnefnd og skipulags og umferðarnefnd bæjarins. Hún var all lengi í smíðum og einkennist af mikilvægi vestursvæðanna á Seltjarnarnesi fyrir mannlíf hér og í nágrannabyggðum. Ekki þarf að tíunda hér öll þau einkenni vestursvæðisins sem liggja þar að baki.. Magnús Erlendsson fv. bæjarfulltrúi kemu orðum vel…
Sjá meira